„Ég er knúsuð í bak og fyrir“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2015 14:55 Ásta í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir að hún var sýknuð. Vísir/Stefán Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Ásta Kristín Andrésdóttir, sem var á dögunum sýknuð var af manndrápi af gáleysi og broti á hjúkrunarlögum, segist hafa fengið stuðning alls staðar að. Í pistli sem hún skrifaði á Facebookvegg hópsins Samkennd #þettahefðigetaðveriðég, þakkar ásta fyrir stuðninginn sem hún fékk á meðan á dómsmálinu stóð og þá sérstaklega síðustu vikurnar. „Stuðningurinn hefur komið alls staðar að og ég er knúsuð í bak og fyrir nánast allstaðar þar sem ég kem. Allir að leggja sig fram um að vera góðir við mig,“ skrifar Ásta. Sjá einnig: Dómur yfir hjúkrunarfræðingi: Hrapað að niðurstöðu um meginorsök andláts sjúklingsins Ásta segir frá því að hún sé mætt aftur til vinnu og að það sé gott að hitta vinnufélagana aftur. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir vinnustaðinn minn og þann stuðning sem ég hef fengið þaðan frá fyrstu tíð. Ég veit að margir eru hugsi yfir framvindunni fyrsta sólarhringinn og jafnvel ég get ekki útskýrt það vel. En ég get samt sagt ykkur það að stuðningur frá vinnuveitanda mínum, LSH, var mikill alveg frá upphafi.“ Þá segir Ásta að komandi jól verði þau fyrstu í þrjú ár þar sem þetta mál hangi ekki yfir henni. Sjá einnig:Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið „Áfrýjunarfrestinum lýkur 6. janúar ... á þrettándanum. Hugsa að það verði við hæfi að skjóta upp nokkrum flugeldum það kvöldið,“ skrifar Ásta.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Dómsmál Landspítalinn Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira