Snýr aftur í Eurovision Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. desember 2015 09:00 Pálmi Gunnarsson hefur nokkrum sinnum tekið þátt í Söngvakeppninni en flytur nú lagið Ég leiði þig heim eftir Þóri Úlfarsson. Fréttablaðið/GVA Nú liggur fyrir hvaða lög keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2016 en alls bárust 260 lög í keppnina. Sérstök valnefnd hefur nú valið tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí 2016. Að öðrum ólöstuðum vekur þátttaka tónlistarmannsins Pálma Gunnarssonar eflaust mesta athygli en hann opnaði einmitt Eurovision-reikning Íslendinga árið 1986, þegar hann og ICY-hópurinn héldu utan með lag Magnúsar Eiríkssonar, Gleðibankann. Söngvakeppnin verður nú með einstaklega glæsilegu sniði af því tilefni að nú eru einmitt þrjátíu ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í Eurovisonkeppninni árið 1986, þegar Pálmi og félagar fluttu Gleðibankann. „Undankvöldin verða að mestu leyti svipuð og í fyrra en þau voru orðin mun stærri í fyrra heldur en undanfarin ár, það var frábær stemning í fyrra, sem skilaði sér alla leið heim í stofu til áhorfenda. Við ætlum þó að taka þetta skrefinu lengra og gera þetta enn veglegra á úrslitakvöldinu sem fer fram í Laugardalshöllinni 20. febrúar. Þar fögnum við afmælinu með með pompi og prakt, þar koma fram fyrrum keppendur og einnig erlendir keppendur sem ég get því miður ekki greint frá að svo stöddu, við hlökkum allavega mikið til,“ segir Hera Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Karl Olgeirsson á tvö lög í keppninni. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur annað þeirra. Fréttablaðið/StefánEins og fyrr segir bárust 260 lög í keppnina en var ekki erfitt að velja lögin? „Við eigum svo mikið af sterkum lagahöfundum og það er alltaf kúnst að velja á milli og velja réttu lögin. Þetta var frekar erfitt val, skilst mér af valnefndinni.” Þá vekur það einnig athygli að Greta Salome Stefánsdóttir og Karl Olgeirsson hafa greinilega hitt í mark hjá valnefndinni því þau eiga sín tvö lögin hvort sem munu keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, sem er ekki algengt. Þess má geta að höfundar mega einungis senda inn tvö lög hverju sinni. Af þeim flytjendum sem munu etja kappi í Söngvakeppninni hafa þrír keppendur farið fyrir Íslands hönd. Auk Pálma hefur Greta Salome farið fyrir Íslands hönd árið 2012 með lagið Never Forget og þá hefur Erna Hrönn Ólafsdóttir einnig farið út sem bakrödd. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 6. febrúar nk., seinni undankeppnin verður þar viku síðar. Greta Salóme Stefánsdóttir á tvö lög í keppninni. Fréttablaðið/ValliLögin sem verða í Söngvakeppninni 2016 Kreisí Lag Karl Olgeirsson. Texti Karl Olgeirsson og Sigríður E. Friðriksdóttir. Flytjandi Sigríður E. Friðriksdóttir. Kannski á morgun Lag og texti Karl Olgeirsson. Flytjandi Helgi Valur Ásgeirsson. Ótöluð orð Lag og texti Erna Mist Pétursdóttir og Magnús Thorlacius. Flytjendur Erna Mist Pétursdóttir og Magnús Thorlacius. Hugur minn er Lag og texti Þórunn E.Clausen. Flutningur Erna H. Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason. Spring yfir heiminn Lag Júlí Heiðar Halldórsson. Texti Júlí H. Halldórsson og Guðmundur S. Sigurðarson. Flytjendur Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Augnablik Lag Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda D. Arnardóttir. Flytjandi Alda Dís Arnardóttir. Óstöðvandi Lag Kristinn S. Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti Alma R. Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi Karlotta Sigurðardóttir. Fátækur námsmaður Lag og texti Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi Ingólfur Þórarinsson. Á ný Lag og texti Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi Elísabet Ormslev. Raddirnar Lag og texti Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi Greta Salome Stefánsdóttir. Ég sé þig Lag og texti Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Ég leiði þig heim Lag og texti Þórir Úlfarsson. Flytjandi Pálmi Gunnarsson.Ætli Pálmi Gunnarsson rífi fram Gleðibanka-jakkann í Söngvakeppninni 2016? Eurovision Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða lög keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2016 en alls bárust 260 lög í keppnina. Sérstök valnefnd hefur nú valið tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí 2016. Að öðrum ólöstuðum vekur þátttaka tónlistarmannsins Pálma Gunnarssonar eflaust mesta athygli en hann opnaði einmitt Eurovision-reikning Íslendinga árið 1986, þegar hann og ICY-hópurinn héldu utan með lag Magnúsar Eiríkssonar, Gleðibankann. Söngvakeppnin verður nú með einstaklega glæsilegu sniði af því tilefni að nú eru einmitt þrjátíu ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í Eurovisonkeppninni árið 1986, þegar Pálmi og félagar fluttu Gleðibankann. „Undankvöldin verða að mestu leyti svipuð og í fyrra en þau voru orðin mun stærri í fyrra heldur en undanfarin ár, það var frábær stemning í fyrra, sem skilaði sér alla leið heim í stofu til áhorfenda. Við ætlum þó að taka þetta skrefinu lengra og gera þetta enn veglegra á úrslitakvöldinu sem fer fram í Laugardalshöllinni 20. febrúar. Þar fögnum við afmælinu með með pompi og prakt, þar koma fram fyrrum keppendur og einnig erlendir keppendur sem ég get því miður ekki greint frá að svo stöddu, við hlökkum allavega mikið til,“ segir Hera Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Karl Olgeirsson á tvö lög í keppninni. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur annað þeirra. Fréttablaðið/StefánEins og fyrr segir bárust 260 lög í keppnina en var ekki erfitt að velja lögin? „Við eigum svo mikið af sterkum lagahöfundum og það er alltaf kúnst að velja á milli og velja réttu lögin. Þetta var frekar erfitt val, skilst mér af valnefndinni.” Þá vekur það einnig athygli að Greta Salome Stefánsdóttir og Karl Olgeirsson hafa greinilega hitt í mark hjá valnefndinni því þau eiga sín tvö lögin hvort sem munu keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, sem er ekki algengt. Þess má geta að höfundar mega einungis senda inn tvö lög hverju sinni. Af þeim flytjendum sem munu etja kappi í Söngvakeppninni hafa þrír keppendur farið fyrir Íslands hönd. Auk Pálma hefur Greta Salome farið fyrir Íslands hönd árið 2012 með lagið Never Forget og þá hefur Erna Hrönn Ólafsdóttir einnig farið út sem bakrödd. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 6. febrúar nk., seinni undankeppnin verður þar viku síðar. Greta Salóme Stefánsdóttir á tvö lög í keppninni. Fréttablaðið/ValliLögin sem verða í Söngvakeppninni 2016 Kreisí Lag Karl Olgeirsson. Texti Karl Olgeirsson og Sigríður E. Friðriksdóttir. Flytjandi Sigríður E. Friðriksdóttir. Kannski á morgun Lag og texti Karl Olgeirsson. Flytjandi Helgi Valur Ásgeirsson. Ótöluð orð Lag og texti Erna Mist Pétursdóttir og Magnús Thorlacius. Flytjendur Erna Mist Pétursdóttir og Magnús Thorlacius. Hugur minn er Lag og texti Þórunn E.Clausen. Flutningur Erna H. Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason. Spring yfir heiminn Lag Júlí Heiðar Halldórsson. Texti Júlí H. Halldórsson og Guðmundur S. Sigurðarson. Flytjendur Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Augnablik Lag Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda D. Arnardóttir. Flytjandi Alda Dís Arnardóttir. Óstöðvandi Lag Kristinn S. Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti Alma R. Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi Karlotta Sigurðardóttir. Fátækur námsmaður Lag og texti Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi Ingólfur Þórarinsson. Á ný Lag og texti Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi Elísabet Ormslev. Raddirnar Lag og texti Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi Greta Salome Stefánsdóttir. Ég sé þig Lag og texti Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Ég leiði þig heim Lag og texti Þórir Úlfarsson. Flytjandi Pálmi Gunnarsson.Ætli Pálmi Gunnarsson rífi fram Gleðibanka-jakkann í Söngvakeppninni 2016?
Eurovision Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp