Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2015 06:00 Hafdís Sigurðardóttir varð af titlinum í 200 m hlaupi um helgina. Það gekk á ýmsu í 200 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. Hafdís Sigurðardóttir, UFA, missti jafnvægið í síðustu beygjunni og varð að lokum að sætta sig við silfur eftir að Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir kom fyrst í mark. „Það er mikill hæðarmunur í þessari beygju og ég er einmitt að taka skref þegar hallinn er sem mestur niður á við,“ sagði Hafdís við Fréttablaðið í gær en endarnir á hlaupabrautinni eru í þó nokkrum halla, líkt og tíðkast innanhúss. „Ég missti algjörlega jafnvægið og var heppin að ég fór ekki á hausinn eða lamdi Hrafnhild,“ segir hún enn fremur. „Ég ætla þó ekki að setja út á brautina enda ekki verri en hver önnur. Þetta var engu að síður sárt enda er 200 m hlaup ein af mínum sterkustu greinum.“ Hafdís, sem er frá Akureyri, keppir aðeins á innanhúsbrautum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég æfi á grasi í fótboltahúsi til að hlaupa hringi. Hingað til hefur þetta þó gengið ágætlega þegar ég kem suður þó að ég sé svolítið ryðguð í upphafi. En þetta var svolítið sárt.“ Hafdís vann gull í langstökki með stökki upp á 6,32 og var hún yfir lágmarkinu fyrir EM í mars öðru sinni á skömmum tíma. Hrafnhild náði einnig lágmarki fyrir EM er hún hljóp 60 m hlaup á nýju Íslandsmeti, 7,50 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Það gekk á ýmsu í 200 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. Hafdís Sigurðardóttir, UFA, missti jafnvægið í síðustu beygjunni og varð að lokum að sætta sig við silfur eftir að Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir kom fyrst í mark. „Það er mikill hæðarmunur í þessari beygju og ég er einmitt að taka skref þegar hallinn er sem mestur niður á við,“ sagði Hafdís við Fréttablaðið í gær en endarnir á hlaupabrautinni eru í þó nokkrum halla, líkt og tíðkast innanhúss. „Ég missti algjörlega jafnvægið og var heppin að ég fór ekki á hausinn eða lamdi Hrafnhild,“ segir hún enn fremur. „Ég ætla þó ekki að setja út á brautina enda ekki verri en hver önnur. Þetta var engu að síður sárt enda er 200 m hlaup ein af mínum sterkustu greinum.“ Hafdís, sem er frá Akureyri, keppir aðeins á innanhúsbrautum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég æfi á grasi í fótboltahúsi til að hlaupa hringi. Hingað til hefur þetta þó gengið ágætlega þegar ég kem suður þó að ég sé svolítið ryðguð í upphafi. En þetta var svolítið sárt.“ Hafdís vann gull í langstökki með stökki upp á 6,32 og var hún yfir lágmarkinu fyrir EM í mars öðru sinni á skömmum tíma. Hrafnhild náði einnig lágmarki fyrir EM er hún hljóp 60 m hlaup á nýju Íslandsmeti, 7,50 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira