Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. apríl 2015 09:00 Kushu Gurung tekur við styrknum frá Nemendafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti í gær. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fleiri fréttir Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fleiri fréttir Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Sjá meira
Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00