Þetta eru svakalegar aðgerðir ingibjörg bára sveinsdóttir skrifar 19. maí 2015 09:45 Kjúklingabóndi Jón Magnús Jónsson, eigandi Ísfugls. fréttablaðið/gva „Þetta eru svakalegar aðgerðir. Venjulegt fólk áttar sig ekki á þessu. Það er tekin af okkur eina innkoman. Þetta er eins og hjá manni sem missir vinnuna og tekjurnar, en verður samt að vinna. Ef við förum ekki að selja blasir við gjaldþrot.“ Þetta segir Jón Magnús Jónsson, eigandi Ísfugls, sem var eini kjúklingaframleiðandinn sem setti ekki ferskan kjúkling á markað um helgina. „Ég ákvað að bíða og rjúfa ekki samkomulagið við dýralækna í þeirri von að enn væri til friðsamleg lausn. Við höfum alltaf fengið undanþágu til að slátra þangað til síðastliðinn föstudag. Ég tek ekki afstöðu í verkfallsdeilunni en þetta er grafalvarlegt mál.“ Jón hefur slátrað um fimm til sjö þúsundum fugla á dag sem hafa verið frystir samkvæmt samkomulagi við dýralækna. „Ég hef verið að selja örlítið af eldri lager sem var til. Við erum hins vegar að vonast til að fá að selja það sem við höfum verið að frysta undanfarnar vikur. Við þurfum rekstrarfé. Það þarf að kaupa fóður og gera upp við bændur.“ Beiðni Ísfugls um slátrun var frestað í gærmorgun. Verkfall 2016 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
„Þetta eru svakalegar aðgerðir. Venjulegt fólk áttar sig ekki á þessu. Það er tekin af okkur eina innkoman. Þetta er eins og hjá manni sem missir vinnuna og tekjurnar, en verður samt að vinna. Ef við förum ekki að selja blasir við gjaldþrot.“ Þetta segir Jón Magnús Jónsson, eigandi Ísfugls, sem var eini kjúklingaframleiðandinn sem setti ekki ferskan kjúkling á markað um helgina. „Ég ákvað að bíða og rjúfa ekki samkomulagið við dýralækna í þeirri von að enn væri til friðsamleg lausn. Við höfum alltaf fengið undanþágu til að slátra þangað til síðastliðinn föstudag. Ég tek ekki afstöðu í verkfallsdeilunni en þetta er grafalvarlegt mál.“ Jón hefur slátrað um fimm til sjö þúsundum fugla á dag sem hafa verið frystir samkvæmt samkomulagi við dýralækna. „Ég hef verið að selja örlítið af eldri lager sem var til. Við erum hins vegar að vonast til að fá að selja það sem við höfum verið að frysta undanfarnar vikur. Við þurfum rekstrarfé. Það þarf að kaupa fóður og gera upp við bændur.“ Beiðni Ísfugls um slátrun var frestað í gærmorgun.
Verkfall 2016 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira