Erlendir meistarar keppa við Kristínu Valdísi á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2016 16:00 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Kristín Valdís Örnólfsdóttir og aðrar íslenskir keppendur í listhlaupi á skautum fá mikla samkeppni á Reykjavíkurleikunum sem fara fram seinna í þessum mánuði en fjölmargir erlendir keppendur eru á leið til landsins. Norskur, finnskur og suður afrískur meistari í listhlaupi á skautum hafa boðað komu sína á Reykjavíkurleikana 2016. Keppni í listhlaupi á skautum fer fram helgina 22.-24.janúar í Skautahöllinni í Laugardal og verður annað árið í röð haldin undir merkjum Alþjóðaskautasambandsins (ISU). Alls hafa 8 þjóðir skráð 43 keppendur í mótið, þar af eru 23 erlendir. Í Kvennaflokki (Senior) hafa 8 keppendur skráð sig til leiks. Má þar nefna Camilla Gjersem frá Noregi, Juulia Turkkila frá Finnlandi og Michaela Du Toit frá Suður Afríku. Allar eru þessar þrjár meistarar í sínu heimalandi og hafa náð góðum árangri á stærstu mótunum í íþróttinni. Má þar nefna að sú norska varð í 21.sæti á Evrópumótinu og sú finnska var í 12.sæti á sama móti og 18. á Heimsmeistaramótinu. Michaela Du Toit hefur tvisvar áður keppti á Reykjavíkurleikunum, árið 2012 og 2011. Kristín Valdís Örnólfsdóttir var í þriðja sæti í mótinu í fyrra og var stigahæst íslensku keppendanna. Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Kristín Valdís Örnólfsdóttir og aðrar íslenskir keppendur í listhlaupi á skautum fá mikla samkeppni á Reykjavíkurleikunum sem fara fram seinna í þessum mánuði en fjölmargir erlendir keppendur eru á leið til landsins. Norskur, finnskur og suður afrískur meistari í listhlaupi á skautum hafa boðað komu sína á Reykjavíkurleikana 2016. Keppni í listhlaupi á skautum fer fram helgina 22.-24.janúar í Skautahöllinni í Laugardal og verður annað árið í röð haldin undir merkjum Alþjóðaskautasambandsins (ISU). Alls hafa 8 þjóðir skráð 43 keppendur í mótið, þar af eru 23 erlendir. Í Kvennaflokki (Senior) hafa 8 keppendur skráð sig til leiks. Má þar nefna Camilla Gjersem frá Noregi, Juulia Turkkila frá Finnlandi og Michaela Du Toit frá Suður Afríku. Allar eru þessar þrjár meistarar í sínu heimalandi og hafa náð góðum árangri á stærstu mótunum í íþróttinni. Má þar nefna að sú norska varð í 21.sæti á Evrópumótinu og sú finnska var í 12.sæti á sama móti og 18. á Heimsmeistaramótinu. Michaela Du Toit hefur tvisvar áður keppti á Reykjavíkurleikunum, árið 2012 og 2011. Kristín Valdís Örnólfsdóttir var í þriðja sæti í mótinu í fyrra og var stigahæst íslensku keppendanna.
Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira