Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour