Stjórnarskrártillögurnar verða ekki tilbúnar áður en þingið kemur saman Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. janúar 2016 10:13 Tillögur fulltrúa meirihlutans ekki komnar fram. Vísir/Ernir Stjórnarskrárnefnd mun ekki klára tillögur sínar áður en að þing kemur saman á morgun. Það hafði þó verið markmiðið en nú er ljóst að svo verður ekki. Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun. Páll Þórhallsson er formaður stjórnarskrárnefndar.Vísir/AntonEins og Vísir greindi frá fyrir helgi stóð til að fulltrúar stjórnarmeirihlutans í nefndinni myndu skila fastmótuðum tillögum að breytingum um þau ákvæði sem enn var tekist á um á síðasta fundi nefndarinnar. Þær tillögur liggja ekki fyrir. Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndarinnar, sem starfar í umboði forsætisráðherra, sagði fyrir helgi að þó að tillögurnar yrðu ekki fullkláraðar fyrir morgundaginn myndi hann gefa ráðherranum, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, skýrslu um stöðuna. Páll sagði hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það einna helst eitt mál sem út af stendur í vinnu nefndarinnar; heimild kjósenda til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur. Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Stjórnarskrárnefnd mun ekki klára tillögur sínar áður en að þing kemur saman á morgun. Það hafði þó verið markmiðið en nú er ljóst að svo verður ekki. Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun. Páll Þórhallsson er formaður stjórnarskrárnefndar.Vísir/AntonEins og Vísir greindi frá fyrir helgi stóð til að fulltrúar stjórnarmeirihlutans í nefndinni myndu skila fastmótuðum tillögum að breytingum um þau ákvæði sem enn var tekist á um á síðasta fundi nefndarinnar. Þær tillögur liggja ekki fyrir. Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndarinnar, sem starfar í umboði forsætisráðherra, sagði fyrir helgi að þó að tillögurnar yrðu ekki fullkláraðar fyrir morgundaginn myndi hann gefa ráðherranum, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, skýrslu um stöðuna. Páll sagði hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Samkvæmt heimildum Vísis er það einna helst eitt mál sem út af stendur í vinnu nefndarinnar; heimild kjósenda til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur.
Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15. janúar 2016 13:32