Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ásgeir Erlendsson skrifar 17. janúar 2016 20:45 Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill Fréttir af flugi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill
Fréttir af flugi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira