Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2016 13:00 Allir þeir tuttugu leikarar sem tilnefndir eru fyrir leik eru hvítir á hörund. Vísir/Getty Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp