Heimsmeistari keppir á karatemóti RIG á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:43 Alizee Agier fagnar hér sigri á HM. Vísir/Getty Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira