Þrenn verðlaun í skaut Renault Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 13:26 Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan. Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent
Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan.
Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent