Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2016 13:09 Hótelið Room with a view er staðsett á Laugavegi 18. Vísir/Anton Brink Erlendur ferðamaður sem sætir rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart íslenskri konu aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur hins vegar verið úrskurðaður í farbann til þriðjudags. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis, sem sjá má hér að neðan, var maðurinn hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands tl að steggja sameiginlega vin. Gistu þeir á hótelinu Room with a view á Laugavegi en var vísað af hótelinu eftir að lögregla handtók manninn og samferðamenn hans voru teknir til skýrslutöku. Konan lagði fram kæru á hendur manninum sem er sem fyrr segir laus úr haldi en má ekki yfirgefa landið fyrr en á þriðjudag. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir að rannsókn miði vel og stefnt sé á að ljúka henni innan tíðar. Hann vill ekki gefa uppi hvert kynferðisbrotið sé sem maðurinn er grunaður um. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Erlendur ferðamaður sem sætir rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot gagnvart íslenskri konu aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Hann hefur hins vegar verið úrskurðaður í farbann til þriðjudags. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis, sem sjá má hér að neðan, var maðurinn hluti af fjölmennum hópi sem kom hingað til lands tl að steggja sameiginlega vin. Gistu þeir á hótelinu Room with a view á Laugavegi en var vísað af hótelinu eftir að lögregla handtók manninn og samferðamenn hans voru teknir til skýrslutöku. Konan lagði fram kæru á hendur manninum sem er sem fyrr segir laus úr haldi en má ekki yfirgefa landið fyrr en á þriðjudag. Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu, segir að rannsókn miði vel og stefnt sé á að ljúka henni innan tíðar. Hann vill ekki gefa uppi hvert kynferðisbrotið sé sem maðurinn er grunaður um.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15 Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18. janúar 2016 16:15
Í haldi vegna gruns um kynferðisbrot á hótelherbergi Kona lagði fram kæru vegna kynferðisbrots á hóteli á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. 18. janúar 2016 09:47
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18. janúar 2016 14:35