Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour