Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour