Samkynhneigðir „verri en dýr“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2016 13:30 Vísir/Getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með því að halda því fram að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“. Pacquiao er nú að bjóða sig fram til þingstarfa á Filippseyjunum en talið er að hann sé með því að undirbúa forsetaframboð í framtíðinni. Íþróttaferli hans er þó ekki lokið en hann áætlar að berjast einu sinni enn, í apríl næstkomandi. Í framboðinu hefur Pacquaio gefið sig út sem afar trúaaðan og kom áðurnefndum skoðunum á framfæri í sjónvarpsþætti. „Sérðu dýr af sama kyni makast? Dýr eru betri því þau gera greinamun á karldýrum og kvendýrum. Ef karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnnum og konur með öðrum konum eru þau verri en dýr.“ Pacquaio hefur síðan að þessi ummæli birtust beðist afsökunar á Facebook-síðu sinni.I'm sorry for hurting people by comparing homosexuals to animals. Please forgive me for those I've hurt. I still stand...Posted by Manny Pacquiao on Tuesday, February 16, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með því að halda því fram að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“. Pacquiao er nú að bjóða sig fram til þingstarfa á Filippseyjunum en talið er að hann sé með því að undirbúa forsetaframboð í framtíðinni. Íþróttaferli hans er þó ekki lokið en hann áætlar að berjast einu sinni enn, í apríl næstkomandi. Í framboðinu hefur Pacquaio gefið sig út sem afar trúaaðan og kom áðurnefndum skoðunum á framfæri í sjónvarpsþætti. „Sérðu dýr af sama kyni makast? Dýr eru betri því þau gera greinamun á karldýrum og kvendýrum. Ef karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnnum og konur með öðrum konum eru þau verri en dýr.“ Pacquaio hefur síðan að þessi ummæli birtust beðist afsökunar á Facebook-síðu sinni.I'm sorry for hurting people by comparing homosexuals to animals. Please forgive me for those I've hurt. I still stand...Posted by Manny Pacquiao on Tuesday, February 16, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira