Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð Ásgeir Erlendsson skrifar 13. febrúar 2016 20:09 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, velti vel fyrir sér hvaða bollur best væri að kaupa. Vísir/Anton Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira