Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour