Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 16:23 Alda Dís og Gréta Salóme mætast í einvígi um hvaða lag verður framlag Ísland til Eurovision í Svíþjóð í maí. Mynd/Pressphotos Rúm hundrað tuttugu og eitt þúsund símaatkvæði voru greidd á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld þar sem áhorfendur völdu lagið Hear Them Calling sem framlag Íslands í Eurovision-keppninni sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að í fyrri símakosningu úrslitakvöldsins hafði lagið „Now“ (Augnablik), í flutningi Öldu Dísar, í efsta sæti og eftir að atkvæði dómnefndar og niðurstaða símakosningar höfðu verið talin saman var lagið enn í efsta sæti. Lag Gretu Salóme, „Hear Them Calling“ var þá í öðru sæti og voru lögin tvö flutt aftur í spennandi einvígi. Eftir seinni símakosninguna, þegar kosið var á milli laganna tveggja, var það þó „Hear Them Calling“ sem hlaut afgerandi stuðning kjósenda með 39.807 atkvæðum á móti 25.111 atkvæðum sem Now hlaut. „Hear Them Calling“ fékk samtals 51.576 atkvæði en „Now“ fékk 36.880 atkvæði samtals. Alls voru greidd 121.079 atkvæði á úrslitakvöldinu. 12 lög kepptu í Söngvakeppninni þetta árið og þjóðin ákvað í hreinni símakosningu hvaða sex lög kæmust í úrslit. Samtals voru greidd 22.253 atkvæði í fyrri forkeppninni sem fram fór laugardaginn 6. Febrúar og í seinni forkeppninni 13. febrúar voru greidd 20.961 atkvæði. Lagið „Óstöðvandi“ hafnaði í efsta sæti eftir símakosningu fyrra kvöldsins og „Augnablik“ var í efsta sæti seinna kvöldið. Hér að neðan er samantekt á niðurstöðum dómnefndanna eftir landshlutum, hver símaatkvæðafjöldi allra laganna í fyrri umferðum var og samanlögð niðurstaða dómnefnda og símakosningar.Þar ákvarðaðist hvaða tvö lög fóru í einvígið í úrslitum Söngvakeppninnar. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Sjá meira
Rúm hundrað tuttugu og eitt þúsund símaatkvæði voru greidd á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld þar sem áhorfendur völdu lagið Hear Them Calling sem framlag Íslands í Eurovision-keppninni sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð í maí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að í fyrri símakosningu úrslitakvöldsins hafði lagið „Now“ (Augnablik), í flutningi Öldu Dísar, í efsta sæti og eftir að atkvæði dómnefndar og niðurstaða símakosningar höfðu verið talin saman var lagið enn í efsta sæti. Lag Gretu Salóme, „Hear Them Calling“ var þá í öðru sæti og voru lögin tvö flutt aftur í spennandi einvígi. Eftir seinni símakosninguna, þegar kosið var á milli laganna tveggja, var það þó „Hear Them Calling“ sem hlaut afgerandi stuðning kjósenda með 39.807 atkvæðum á móti 25.111 atkvæðum sem Now hlaut. „Hear Them Calling“ fékk samtals 51.576 atkvæði en „Now“ fékk 36.880 atkvæði samtals. Alls voru greidd 121.079 atkvæði á úrslitakvöldinu. 12 lög kepptu í Söngvakeppninni þetta árið og þjóðin ákvað í hreinni símakosningu hvaða sex lög kæmust í úrslit. Samtals voru greidd 22.253 atkvæði í fyrri forkeppninni sem fram fór laugardaginn 6. Febrúar og í seinni forkeppninni 13. febrúar voru greidd 20.961 atkvæði. Lagið „Óstöðvandi“ hafnaði í efsta sæti eftir símakosningu fyrra kvöldsins og „Augnablik“ var í efsta sæti seinna kvöldið. Hér að neðan er samantekt á niðurstöðum dómnefndanna eftir landshlutum, hver símaatkvæðafjöldi allra laganna í fyrri umferðum var og samanlögð niðurstaða dómnefnda og símakosningar.Þar ákvarðaðist hvaða tvö lög fóru í einvígið í úrslitum Söngvakeppninnar.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Sjá meira
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær. 21. febrúar 2016 10:31