Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour