Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour