Bryndís Hlöðversdóttir íhugar forsetaframboð Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. mars 2016 10:15 Bryndís ætlar að leggjast undir feld og íhuga forsetaframboð alvarlega. Visir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttarsemjari og fyrrverandi Alþingismaður íhugar nú að gefa kost á sér til embætti Forseta Íslands í komandi kosningum. „Það er alveg rétt að ég hef fengið áskoranir í þá átt og viðurkenni að þær hafa hreyft mikið við mér. Ég er að hugsa þetta af fullri alvöru,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í morgun „Þetta hefur ekki haft langan aðdraganda þannig að það var fyrst núna um helgina að ég lofaði fólki að gefa þessu alvöru hugsun.“ Bryndís segir ákvörðunina vera stóra þar sem hún geti komið til með að hafa áhrif á allt hennar líf og hennar nánustu. Þar af leiðandi ætli hún að taka sér nokkra taka daga til þess að skoða málið. „Ég er líka í mjög skemmtilegum og krefjandi verkefnum í mínu starfi í dag, þannig að ég þarf að íhuga það vel hvort ég sé tilbúin að setja það til hliðar. Svo eru auðvitað líka persónuleg mál sem snúa að þessu sem ég þarf að skoða“. Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár.Starfsferill Bryndísar Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár. Bryndís er í sambandi við Stefán Kalmansson, aðjúnkt hjá Háskólanum við Bifröst. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttarsemjari og fyrrverandi Alþingismaður íhugar nú að gefa kost á sér til embætti Forseta Íslands í komandi kosningum. „Það er alveg rétt að ég hef fengið áskoranir í þá átt og viðurkenni að þær hafa hreyft mikið við mér. Ég er að hugsa þetta af fullri alvöru,“ sagði Bryndís í samtali við Vísi í morgun „Þetta hefur ekki haft langan aðdraganda þannig að það var fyrst núna um helgina að ég lofaði fólki að gefa þessu alvöru hugsun.“ Bryndís segir ákvörðunina vera stóra þar sem hún geti komið til með að hafa áhrif á allt hennar líf og hennar nánustu. Þar af leiðandi ætli hún að taka sér nokkra taka daga til þess að skoða málið. „Ég er líka í mjög skemmtilegum og krefjandi verkefnum í mínu starfi í dag, þannig að ég þarf að íhuga það vel hvort ég sé tilbúin að setja það til hliðar. Svo eru auðvitað líka persónuleg mál sem snúa að þessu sem ég þarf að skoða“. Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár.Starfsferill Bryndísar Bryndís er lögfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur fyrir ASÍ á árunum 1992 - 1995. Hún sat í stjórn Kvennréttindafélags Íslands á árunum 1992 - 1997 og var formaður þess síðustu tvö ár hennar þar. Bryndís sat á Alþingi Íslendinga fyrir frá 1995 - 2005, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkinguna. Hún var formaður þingflokks Samfylkingarinnar á árunum 2001 - 2004. Einnig starfaði hún sem rektor Háskólans á Bifröst í tvö ár. Bryndís hefur starfað sem ríkissáttasemjari í tæpt ár. Bryndís er í sambandi við Stefán Kalmansson, aðjúnkt hjá Háskólanum við Bifröst.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira