Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 10:30 Sanders vissi ekki almennilega hvernig hann átti að haga sér eftir komu þessa óvænta gests. mynd/youtube Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01