Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 13:25 vísir/epa Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30