Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 07:45 Djokovic fagnar sigri á móti um síðustu helgi. vísir/getty Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open. Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open.
Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30
Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45