Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. mars 2016 18:06 Saleh Abdeslam er nú haldið í fangelsi í Brugge í Belgíu. Vísir/AFP Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, og handsamaður var í Belgíu um miðjan mánuðinn verður framseldur til Frakklands. Dómari í Brussel samþykkti í dag framsal Abdeslam en í yfirvöld í Frakklandi lögðu mikla áherslu á fá hann til sín svo yfirheyra mætti hann vegna þáttöku hans í hryðjuverkunum í París. Belgísk og frönsk yfirvöld munu nú ræða sín á milli hvernig Abdeslam verður færður til Frakklands.Salah Abdeslam var um tíma eftirsóttasti flóttamaður heimsins.Vísir/GettyAlls óvíst er þó hvenær af framsalinu verður enda vilja belgísk yfirvöld einnig yfirheyra hann í tengslum við hryðjuverkin í Brussel sem framin voru aðeins fjórum dögum eftir að Abdeslam var handtekinn. Talið er að hryðjuverkin í París og Brussel hafi verið framin af hryðjuverkahópum með innbyrðis tengsl sín á milli. Fljótlega eftir handtöku Abdeslam var greint frá því að hann hann myndi berjast gegn því að verða framseldur til Frakklands en saksóknarar í Brussel segja að hann starfi nú með lögreglu og sé fús til þess að fara til Frakklands. Óvíst er hvernig Abdeslam tengist hryðjuverkunum í París en hann hefur þó verið formlega ákærður fyrir þáttöku sína í þeim. Líklegt þykir að Abdeslam hafi átt að taka þátt í árásunum en guggnað og flúið til Belgíu þar sem hann var handtekinn eftir fjóra mánuði á flótta. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira
Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, og handsamaður var í Belgíu um miðjan mánuðinn verður framseldur til Frakklands. Dómari í Brussel samþykkti í dag framsal Abdeslam en í yfirvöld í Frakklandi lögðu mikla áherslu á fá hann til sín svo yfirheyra mætti hann vegna þáttöku hans í hryðjuverkunum í París. Belgísk og frönsk yfirvöld munu nú ræða sín á milli hvernig Abdeslam verður færður til Frakklands.Salah Abdeslam var um tíma eftirsóttasti flóttamaður heimsins.Vísir/GettyAlls óvíst er þó hvenær af framsalinu verður enda vilja belgísk yfirvöld einnig yfirheyra hann í tengslum við hryðjuverkin í Brussel sem framin voru aðeins fjórum dögum eftir að Abdeslam var handtekinn. Talið er að hryðjuverkin í París og Brussel hafi verið framin af hryðjuverkahópum með innbyrðis tengsl sín á milli. Fljótlega eftir handtöku Abdeslam var greint frá því að hann hann myndi berjast gegn því að verða framseldur til Frakklands en saksóknarar í Brussel segja að hann starfi nú með lögreglu og sé fús til þess að fara til Frakklands. Óvíst er hvernig Abdeslam tengist hryðjuverkunum í París en hann hefur þó verið formlega ákærður fyrir þáttöku sína í þeim. Líklegt þykir að Abdeslam hafi átt að taka þátt í árásunum en guggnað og flúið til Belgíu þar sem hann var handtekinn eftir fjóra mánuði á flótta.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51