Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2016 23:00 Mattie Rogers Mynd/Instagram-síða Mattie Rogers Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira