Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2016 21:23 Abrini hafði verið á flótta í fimm mánuði. Vísir/EPA Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24