Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 16:00 Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. Haukur Helgi gerði út um leikinn með einstaklingskörfu þremur sekúndur fyrir leikslok en hann skoraði alls 27 stig í leiknum. Þetta var langt frá því að vera fyrsta slíka karfa kappans í þessu einvígi á móti KR því hann skoraði tvær slíkar í tvíframlengda leiknum í Frostaskjólinu og þá var hann fyrr í leiknum í gær búinn að skora flautukörfu af mjög löngu færi. Frammistaða Hauks Helga síðustu daga tryggir honum örugglega viðurnefnið „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag. KR-ingar náðu reyndar að stoppa Hauk Helga í lok fyrsta leiksins. Helgi Már Magnússon stoppaði þá knattrak Hauka með fætinum en dómarar leiksins dæmdu ekki á það. Það var kannski eins gott fyrir KR-liðið að Haukur náði ekki skotinu því þessu stóru skot hafa ekki klikkað hjá honum í síðustu leikjum. Haukur Helgi Pálsson hefur skorað 26,5 stig og tekið 11,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur undanúrslitaleikjunum á móti KR en hann hefur meðal annars skorað átta þriggja stiga körfur í þessum tveimur leikjum. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Hauk Helga setja niður öll þessi stóru skot í fyrstu tveimur leikjum einvígis Njarðvíkur og KR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. 7. apríl 2016 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. 7. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. Haukur Helgi gerði út um leikinn með einstaklingskörfu þremur sekúndur fyrir leikslok en hann skoraði alls 27 stig í leiknum. Þetta var langt frá því að vera fyrsta slíka karfa kappans í þessu einvígi á móti KR því hann skoraði tvær slíkar í tvíframlengda leiknum í Frostaskjólinu og þá var hann fyrr í leiknum í gær búinn að skora flautukörfu af mjög löngu færi. Frammistaða Hauks Helga síðustu daga tryggir honum örugglega viðurnefnið „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag. KR-ingar náðu reyndar að stoppa Hauk Helga í lok fyrsta leiksins. Helgi Már Magnússon stoppaði þá knattrak Hauka með fætinum en dómarar leiksins dæmdu ekki á það. Það var kannski eins gott fyrir KR-liðið að Haukur náði ekki skotinu því þessu stóru skot hafa ekki klikkað hjá honum í síðustu leikjum. Haukur Helgi Pálsson hefur skorað 26,5 stig og tekið 11,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur undanúrslitaleikjunum á móti KR en hann hefur meðal annars skorað átta þriggja stiga körfur í þessum tveimur leikjum. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Hauk Helga setja niður öll þessi stóru skot í fyrstu tveimur leikjum einvígis Njarðvíkur og KR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. 7. apríl 2016 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. 7. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55
Geggjuð sigurkarfa hjá Hauki Helga Haukur Helgi Pálsson var hetja Njarðvíkinga í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á KR í Ljónagryfjunni. 7. apríl 2016 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 88-86 | Staðan jöfn eftir magnaða endurkomu Njarðvíkinga Haukur Helgi Pálsson tryggði Njarðvík sigur á KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla. 7. apríl 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins