Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2016 10:50 Abrini hefur viðurkennt að vera maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum í Brussel. Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23