Eygló nálægt Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2016 18:41 Eygló Ósk í lauginni um helgina. Vísir/Anton Síðasti keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 50 m laug fór fram í dag og féll eitt Íslandsmet. Það var í 4x50m skriðsundi í flokki blandaðra kynja en sveit SH2 kom þá í mark á 1:40,32 og stórbætti gamla metið, sem var einnig í eigu SH. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir unnu sigra í sínum greinum í dag en Anton Sveinn McKee gat ekki tekið þátt í sinni sterkustu grein, 200m bringusundi karla, þar sem hann fór af landi brott í morgun. Eygló Ósk var nálægt Íslandsmeti sínu í 50m baksundi er hún synti á 28,82 sekúndum en tveggja ára gamalt met hennar í greininni er 28,61 sekúnda. Sterkasta sundfólk landsins er að undirbúa sig fyrir EM í London í næsta mánuði og því í stífum æfingum þessa dagana, sem skýrir hversu fá met hafa fallið um helgina.Íslandsmeistarar dagsins: 400m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 4:52,30 mín. 400m fjórsund karla: Baldvin Sigmarsson 4:50,79 mín. 50m flugsund kvenna: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir 27,92 sek. 50m flugsund karla: Ágúst Júlíusson 25,61 sek. 200m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 2:03,68 mín. 200m skriðsund karla: Kristófer Sigurðsson 1:54,24 mín. 50m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 28,82 sek. 50m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 26,31 sek. 200m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 2:26,71 mín. 200m bringusund karla: Viktor Máni Vilbergsson 2:22,30 mín. 800m skriðsund kvenna: Bára Kristín Björgvinsdóttir 9:14,45 mín. 800m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 8:35,60 mín. 4x100m skriðsund kvenna: Ægir 1 3:54,60 mín. 4x100m skriðsund karla: ÍBR 1 3:32,35 mín. 4x50m skriðsund blandað: SH2 1:40,32 mín. Sund Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi í 50 m laug fór fram í dag og féll eitt Íslandsmet. Það var í 4x50m skriðsundi í flokki blandaðra kynja en sveit SH2 kom þá í mark á 1:40,32 og stórbætti gamla metið, sem var einnig í eigu SH. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir unnu sigra í sínum greinum í dag en Anton Sveinn McKee gat ekki tekið þátt í sinni sterkustu grein, 200m bringusundi karla, þar sem hann fór af landi brott í morgun. Eygló Ósk var nálægt Íslandsmeti sínu í 50m baksundi er hún synti á 28,82 sekúndum en tveggja ára gamalt met hennar í greininni er 28,61 sekúnda. Sterkasta sundfólk landsins er að undirbúa sig fyrir EM í London í næsta mánuði og því í stífum æfingum þessa dagana, sem skýrir hversu fá met hafa fallið um helgina.Íslandsmeistarar dagsins: 400m fjórsund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 4:52,30 mín. 400m fjórsund karla: Baldvin Sigmarsson 4:50,79 mín. 50m flugsund kvenna: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir 27,92 sek. 50m flugsund karla: Ágúst Júlíusson 25,61 sek. 200m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 2:03,68 mín. 200m skriðsund karla: Kristófer Sigurðsson 1:54,24 mín. 50m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 28,82 sek. 50m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 26,31 sek. 200m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 2:26,71 mín. 200m bringusund karla: Viktor Máni Vilbergsson 2:22,30 mín. 800m skriðsund kvenna: Bára Kristín Björgvinsdóttir 9:14,45 mín. 800m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 8:35,60 mín. 4x100m skriðsund kvenna: Ægir 1 3:54,60 mín. 4x100m skriðsund karla: ÍBR 1 3:32,35 mín. 4x50m skriðsund blandað: SH2 1:40,32 mín.
Sund Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira