Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 21:26 Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00
Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00