Völdu buxur fram yfir kjól Ritstjórn skrifar 3. maí 2016 13:30 Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon. Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon.
Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour