Silfur og gull á Met Gala Ritstjórn skrifar 3. maí 2016 09:30 Það var mikið um dýrðir þegar rauða dregilnum var rúlla út í New York í gærkvöldi þar sem Met Gala fór fram. Þemað að þessu sinni var "Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology". Það er heldur betur af mörgu af taka af rauða reglinum og þetta er bara byrjunin. Það kom því engum á óvart að metalltónar voru áberandi í fatavali stjarnana eins og gull og silfur. Balmain tískuhúsið var til dæmis mjög vinsæll sem og Louis Vuitton en bæði þessi tískuhús hafa verið með áberandi metalltóna í sínum fatalínum undanfarið. Við skulum skoða brot af flottustu metalkjólunum af rauða dreglinum. Lady Gaga í Atelier Versace.Kylie Jenner í Balmain.Amber Hearts í Giambattista Valli Haute Couture. Glamour Tíska Tengdar fréttir Kjólaveisla á Met Gala Augnakonfekt á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 5. maí 2015 09:30 Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00 Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Bestu mómentin á Met Gala 2015 rifjuð upp 2. maí 2016 09:00 Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Það var mikið um dýrðir þegar rauða dregilnum var rúlla út í New York í gærkvöldi þar sem Met Gala fór fram. Þemað að þessu sinni var "Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology". Það er heldur betur af mörgu af taka af rauða reglinum og þetta er bara byrjunin. Það kom því engum á óvart að metalltónar voru áberandi í fatavali stjarnana eins og gull og silfur. Balmain tískuhúsið var til dæmis mjög vinsæll sem og Louis Vuitton en bæði þessi tískuhús hafa verið með áberandi metalltóna í sínum fatalínum undanfarið. Við skulum skoða brot af flottustu metalkjólunum af rauða dreglinum. Lady Gaga í Atelier Versace.Kylie Jenner í Balmain.Amber Hearts í Giambattista Valli Haute Couture.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Kjólaveisla á Met Gala Augnakonfekt á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 5. maí 2015 09:30 Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00 Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Bestu mómentin á Met Gala 2015 rifjuð upp 2. maí 2016 09:00 Mest lesið Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Heimildamynd um Met Gala í bígerð og stiklan lofar góðu fyrir tískuunnendur. 20. apríl 2016 11:00
Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Bestu mómentin á Met Gala 2015 rifjuð upp 2. maí 2016 09:00