Nýr Fiat 124 Spider Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2016 10:13 Fiat 124 Spider. Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara. Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent
Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara.
Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent