BL ehf innkallar 95 BMW bíla Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2016 13:33 Gallann er meðal annars að finna í BMW 5-línu bílum. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent