Aníta fer með til Möltu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 10:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira