Fyrirsætan, sem er þekkt fyrir sinn góða smekk, klæddist kjól frá merki Sólveigar Káradóttur, Galvan. Um er að ræða kjól sem er hluti af línu sem merkið gerði með Opening Ceremony og Swarovski en efri partur kjólsins er þakin litlum demöntum. Þetta er í annað sinn sem fyrirsætan klæðast kjól frá merkinu opinberlega.
Mjög fallegt fataval hjá Rosie og Galvan heldur áfram að vekja athygli fyrir fallegan, einfaldan og smekklegan fatnað sem stjörnurnar elska.
