Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Ritstjórn skrifar 16. júní 2016 10:30 Kim er vægast sagt glæsileg á forsíðunni. Mynd/GQ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu tíu ára afmælisrits GQ. Kim deildi fréttunum með aðdáendum sínum í gær á afmælisdegi dóttur sinnar, North West. Myndirnar eru teknar af Mert Alas og Marcus Piggot en þeir eru eitt þekktasta ljósmyndara teymi í tískuheiminum í dag. Þetta er í fyrsta skiptið sem að Kim situr fyrir á forsíðu GQ en það er óhætt að segja að hún hafi líklega verið á forsíðu flestra annara tímarita, meðal annars Vogue. Kim segir það vera mikinn heiður að fá að sitja fyrir á forsíðu afmælisritsins. Á myndunum í blaðinu er Kim léttklædd eða nakin en það er engum blöðum um það að fletta að hún er ekki feimin við það. Hún er örugg í eigin skinni og það skín í gegn á myndunum og kemur afar vel út. Myndirnar úr blaðinu er hægt að sjá hér. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian prýðir forsíðu tíu ára afmælisrits GQ. Kim deildi fréttunum með aðdáendum sínum í gær á afmælisdegi dóttur sinnar, North West. Myndirnar eru teknar af Mert Alas og Marcus Piggot en þeir eru eitt þekktasta ljósmyndara teymi í tískuheiminum í dag. Þetta er í fyrsta skiptið sem að Kim situr fyrir á forsíðu GQ en það er óhætt að segja að hún hafi líklega verið á forsíðu flestra annara tímarita, meðal annars Vogue. Kim segir það vera mikinn heiður að fá að sitja fyrir á forsíðu afmælisritsins. Á myndunum í blaðinu er Kim léttklædd eða nakin en það er engum blöðum um það að fletta að hún er ekki feimin við það. Hún er örugg í eigin skinni og það skín í gegn á myndunum og kemur afar vel út. Myndirnar úr blaðinu er hægt að sjá hér.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour