Snorri sigurvegari torfærunnar á Akranesi Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2016 11:37 Sigurvegari keppninnar, Snorri Þór Árnason í mikilli drullu en lætur hér gamminn geysa. Gunnlaugur Einar Briem Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent
Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem
Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent