Cunningham hefur hingað til aðeins barist með sverði í þáttunum en miðað við þessar myndir þá gæti alveg eins verið von á því að Sir Davos komi til með að lenda í handalögmálum í komandi sjöundu seríu en tökur á henni hefjast fljótlega. Cunningham er 55 ára gamall og á því enn nóg inni.
Það er mál manna að leikarinn hafi staðið sig vel í átthyrningnum en myndband af kennslustundinni má sjá hér fyrir neðan.