Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2016 10:35 Illugi Gunnarsson heldur ræðu á fundinum í dag. vísir/tom Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í dag um samning við ríkisstjórnina sem felur í sér gríðarlega aukningu fjárveitingu ríkisins til afrekssjóðs ÍSÍ sem mun fjórfaldast á næstu þremur árum. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum króna í 400 milljónir króna fyrir árið 2019. Þetta eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi og algjör bylting fyrir íþróttastarf hér heima. Þetta var tilkynnt á fjölmennum fréttamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem íþróttamenn frá öllum sérsamböndum ÍSÍ stilltu sér upp fyrir aftan Illuga Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra, Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra auk forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ, þau Lárus Inga Blöndal og Líney Rut Halldórsdóttur.Fjórfaldast á fjórum árum Afrekssjóðurinn fékk 100 milljónir frá ríkisstjórninni á síðasta ári sem var það mesta í sögunni. Framlagið var 55 milljónir árið 2013 en hefur hækkað um 45 milljónir síðan þá. Afrekssjóðurinn nemur 200 milljónum króna á næsta ári. Hann hækkar í 300 milljónir árið 2018 og verður 400 milljónir árið 2019 sem fyrr segir vegna aukins framlags ríkisins. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá ÍSÍ sem höfum haft úr allt of litlu að spila til að aðstoða sérsamönd ÍSÍ og þá afreksfólkið til að það geti helgað sig íþrótt sinni og náð sem bestum árangri,“ segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, um þennan tímamótasamning ÍSÍ og ríkisstjórnarinnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Ráðherra vill stóraukinn stuðning við afreksíþróttafólk Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra er í skýjunum yfir árangri Íslands á EM í knattspyrnu. 29. júní 2016 07:00