Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 22:27 Frá skemmtun í Sjallanum. Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“ Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“
Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00