Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 09:51 Michelle Obama forsetafrú. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent