Bein útsending: Íslenska crossfit-fólkið í toppbaráttunni á heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 22:00 Katrín Tanja, Sara Sigmunds og Annie Mist eru á meðal glæsilegra fulltrúa Íslands á leikunum. vísir/daníel Þriðji keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið er áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Björgvin Karl Guðmundsson er í fjórða sæti í karlaflokki en hjá konunum er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í fjórða sæti og einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Önnur grein dagsins af þremur og sú sjötta í keppninni er „Squat Clean Pyramid" en þar er keppt í hnébeygjum með mismundandi þyngd. Björgvin Karl Guðmundsson hefur 302 stig og er 96 stigum á eftir Mathew Fraser sem er með yfirburðarforystu í keppninni. Björgvin Karl er hinsvegar bara 18 stigum frá öðru sætinu en þar situr Josh Bridges. Allar íslensku stelpurnar eru inn á topp tuttugu því Annie Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er komin upp í 18. sætið.Sjá einnig:Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er með 348 stig eða 28 stigum meira en Katrín Tanja (320 stig). Ragnheiður Sara er 30 stigum á eftir Samönthu Briggs (378 stig) sem er efst og 14 stigum á eftir Tia-Clair Toomey (362 stig) sem er í öðru sæti. Annie Mist Þórisdóttir er síðan með 298 stig en hún hefur aðeins fengið samanlagt 66 stig út úr síðustu tveimur greinum eftir að hafa fengið 100 stig fyrir þriðju grein. Þuríður Erla Helgadóttir er síðan með 224 stig. Bein útsending verður frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Þriðji keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fer fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið er áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Björgvin Karl Guðmundsson er í fjórða sæti í karlaflokki en hjá konunum er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í fjórða sæti og einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Önnur grein dagsins af þremur og sú sjötta í keppninni er „Squat Clean Pyramid" en þar er keppt í hnébeygjum með mismundandi þyngd. Björgvin Karl Guðmundsson hefur 302 stig og er 96 stigum á eftir Mathew Fraser sem er með yfirburðarforystu í keppninni. Björgvin Karl er hinsvegar bara 18 stigum frá öðru sætinu en þar situr Josh Bridges. Allar íslensku stelpurnar eru inn á topp tuttugu því Annie Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir er komin upp í 18. sætið.Sjá einnig:Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er með 348 stig eða 28 stigum meira en Katrín Tanja (320 stig). Ragnheiður Sara er 30 stigum á eftir Samönthu Briggs (378 stig) sem er efst og 14 stigum á eftir Tia-Clair Toomey (362 stig) sem er í öðru sæti. Annie Mist Þórisdóttir er síðan með 298 stig en hún hefur aðeins fengið samanlagt 66 stig út úr síðustu tveimur greinum eftir að hafa fengið 100 stig fyrir þriðju grein. Þuríður Erla Helgadóttir er síðan með 224 stig. Bein útsending verður frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01