Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour