Sveinn Óskar býður sig fram í 3.-4. sæti Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 07:20 Sveinn Óskar Sigurðsson. Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og talsmaður FGMOS, fulltrúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ, býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Suðvesturkjördæmi. Sveinn Óskar hefur um árabil starfað innan Sjálfstæðisflokkins og meðal annars gegnt stöðu formanns Fjölnis FUS í Rangárvallasýslu, setið í stjórn SUS um árabil fyrir Suðurkjördæmi, í stjórn og sem formaður Sjálfstæðisfélags Mosfellinga í Mosfellsbæ. „Sveinn hefur átt sæti í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sveinn hefur ritað greinar í Morgunblaðið í yfir 2 áratugi, ritaði ljóð í Lesbók Morgunblaðsins þegar það ágæta blað var gefið út og gaf út eina ljóðabók árið 1992. Sveinn er fastur penni á Eyjunni og hefur ávallt látið til sín taka um margvísleg málefni. Sveinn ætlar sér að slá nýjan tón innan vébanda Sjálfstæðisflokksins og á Alþingi Íslendinga fái hann til þess brautargengi hjá flokksfélögum sínum og kjósendum í Suðvesturkjördæmi,“ segir í tilkynningu frá Sveini Óskari. Hann er 48 ára, með BA gráðu í heimspeki og hagfræði, MBA gráðu og MSc meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja. „Helstu áherslur Sveins eru fjölskyldumál, skólamál, málefni aldraða og öryrkja. Sveinn leggur áherslu á að efla gömul fyrirheit Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“ og leggur áherslu á að tryggja beri hagsmuni barnafólks, húsnæðismál ungs fólks og leggja höfuðáherslu á fjármál aldraða sem tryggja á að allir sem komnir eru á efri ár geti haldið reisn sinni og nýtt starfskrafta sína og elju án þess að trygginabætur og lífeyrir skerðist. Stuðla ber að því að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og vill Sveinn Óskar sjá kerfisbreytingar í lánamálum sem stuðli að því að vaxtastig í landinu lækki til langframa. Byggja þarf upp tryggar stoðir til að taka við auknum ferðamönnum til landsins og stuðla að því að skatttekur þeirrar greinar berist í innviði á Íslandi. Sveinn Óskar leggur áherslu á að nýta einkaframtakið til að takast á við biðraðavanda víða í samfélaginu, efla heilbrigðisþjónustu í landinu og tryggja umönnun allra landsmanna enda mannréttindi að fólk geti haldið lífsgæðum sínum út alla ævina,“ segir í tilkynningunni frá Sveini Óskari. Kosningar 2016 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og talsmaður FGMOS, fulltrúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ, býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Suðvesturkjördæmi. Sveinn Óskar hefur um árabil starfað innan Sjálfstæðisflokkins og meðal annars gegnt stöðu formanns Fjölnis FUS í Rangárvallasýslu, setið í stjórn SUS um árabil fyrir Suðurkjördæmi, í stjórn og sem formaður Sjálfstæðisfélags Mosfellinga í Mosfellsbæ. „Sveinn hefur átt sæti í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sveinn hefur ritað greinar í Morgunblaðið í yfir 2 áratugi, ritaði ljóð í Lesbók Morgunblaðsins þegar það ágæta blað var gefið út og gaf út eina ljóðabók árið 1992. Sveinn er fastur penni á Eyjunni og hefur ávallt látið til sín taka um margvísleg málefni. Sveinn ætlar sér að slá nýjan tón innan vébanda Sjálfstæðisflokksins og á Alþingi Íslendinga fái hann til þess brautargengi hjá flokksfélögum sínum og kjósendum í Suðvesturkjördæmi,“ segir í tilkynningu frá Sveini Óskari. Hann er 48 ára, með BA gráðu í heimspeki og hagfræði, MBA gráðu og MSc meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja. „Helstu áherslur Sveins eru fjölskyldumál, skólamál, málefni aldraða og öryrkja. Sveinn leggur áherslu á að efla gömul fyrirheit Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“ og leggur áherslu á að tryggja beri hagsmuni barnafólks, húsnæðismál ungs fólks og leggja höfuðáherslu á fjármál aldraða sem tryggja á að allir sem komnir eru á efri ár geti haldið reisn sinni og nýtt starfskrafta sína og elju án þess að trygginabætur og lífeyrir skerðist. Stuðla ber að því að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og vill Sveinn Óskar sjá kerfisbreytingar í lánamálum sem stuðli að því að vaxtastig í landinu lækki til langframa. Byggja þarf upp tryggar stoðir til að taka við auknum ferðamönnum til landsins og stuðla að því að skatttekur þeirrar greinar berist í innviði á Íslandi. Sveinn Óskar leggur áherslu á að nýta einkaframtakið til að takast á við biðraðavanda víða í samfélaginu, efla heilbrigðisþjónustu í landinu og tryggja umönnun allra landsmanna enda mannréttindi að fólk geti haldið lífsgæðum sínum út alla ævina,“ segir í tilkynningunni frá Sveini Óskari.
Kosningar 2016 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira