Eftirför lögreglu endar illa Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 14:02 Það er hlutverk lögreglunnar að stöðva för þeirra sem brjóta lögin og fara til dæmis yfir á rauðu ljósi. Þá er líka gott fyrir lögregluna sjálfa að hlýta lögum. Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum stóð ökumann Oldsmobile bíls að því að fara yfir á rauðu ljósi beint fyrir framan nefið á þeim. Lögreglan tók þá döpru ákörðun að fara á eftir honum áður en grænt ljós kom eða aðgá hvort aðkomandi umferð væri hætta á höndum við þessa aðgerð. Lögreglubíllinn komst ekki einu sinni yfir gatnamótin því Toyota Camry bíll sem kom frá hægri ók á talsverðum hraða á lögreglubíllinn og velti honum við áreksturinn. Enginn meiddist þó við þennan árekstur en talsvert tjón hlaust af og verulega má deila um kappsaman ásetning lögreglumannanna við að ná þrjótnum en í leiðinni að stuðla að því eina tjóni sem af öllu þessu hlaust. Ökumaður Oldsmobile bílsins sem fór yfir á rauðu ljósi slapp vegna þessarar óaðgæslu laganna varða og hefur ekki fundist enn. Það sama má ekki segja um farþega Camry bílsins, sem væntanlega eru enn í sjokki. Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent
Það er hlutverk lögreglunnar að stöðva för þeirra sem brjóta lögin og fara til dæmis yfir á rauðu ljósi. Þá er líka gott fyrir lögregluna sjálfa að hlýta lögum. Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum stóð ökumann Oldsmobile bíls að því að fara yfir á rauðu ljósi beint fyrir framan nefið á þeim. Lögreglan tók þá döpru ákörðun að fara á eftir honum áður en grænt ljós kom eða aðgá hvort aðkomandi umferð væri hætta á höndum við þessa aðgerð. Lögreglubíllinn komst ekki einu sinni yfir gatnamótin því Toyota Camry bíll sem kom frá hægri ók á talsverðum hraða á lögreglubíllinn og velti honum við áreksturinn. Enginn meiddist þó við þennan árekstur en talsvert tjón hlaust af og verulega má deila um kappsaman ásetning lögreglumannanna við að ná þrjótnum en í leiðinni að stuðla að því eina tjóni sem af öllu þessu hlaust. Ökumaður Oldsmobile bílsins sem fór yfir á rauðu ljósi slapp vegna þessarar óaðgæslu laganna varða og hefur ekki fundist enn. Það sama má ekki segja um farþega Camry bílsins, sem væntanlega eru enn í sjokki.
Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent