Suzuki innkallar 50 Jimny Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2016 12:22 Suzuki Jimny. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent