Eygló Ósk beindi orðum sínum sérstaklega til íslenskra krakka eftir sundið magnaða í nótt Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 12. ágúst 2016 02:26 Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði frábæra hluti í lauginni í Ríó í nótt. Vísir/Anton Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. Eygló Ósk átti nánast fullkomið sund, bætti Íslandsmet sitt um tuttugu sekúndubrot og sýndi og sannaða enn án ný að hún er ein af bestu baksundskonum heims.Sjá einnig:Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Áður hafði Hrafnhildur Lúthersdóttir náð sjötta sætinu í 100 metra bringusundi. Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir sitt úrslitasund aðra nótt en aðeins einn annar sundmaður hafði komist áður svona langt fyrir þessa leika í Ríó. Örn Arnarson komst í úrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney 2000. „Þetta er svo geðveikt fyrir sundið á Íslandi. Ég vona svo mikið til þess að þetta hvetji alla krakka á Íslandi til að gefa allt sitt í það sem þau eru að gera. Leggi allan sinn metnað í þetta því þá geta þau gert allt sem þau vilja," sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið í nótt.Sjá einnig:Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Íþróttamaður ársins 2015 notaði tækifærið eftir frábært Íslandsmetssund sitt til að höfða til ungra krakkana heima. Hún beindi orðum sínum nefnilega sérstaklega til þeirra og vill að þau trúi og leggi allan metnað sinn í að verða góð í því sem þau eru að gera. „Þótt þið séuð frá Íslandi og eruð að æfa á Íslandi þá skiptir það ekki máli. Ég er að æfa á Íslandi. Ég hef borðað íslenskan mat og þarf að lifa á veturna á Íslandi. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað þú ert að gera eða hvar þú býrð. Ef þú gefur allt í þetta þá áttu að geta hvað sem þú vilt," sagði Eygló Ósk. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. Eygló Ósk átti nánast fullkomið sund, bætti Íslandsmet sitt um tuttugu sekúndubrot og sýndi og sannaða enn án ný að hún er ein af bestu baksundskonum heims.Sjá einnig:Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Áður hafði Hrafnhildur Lúthersdóttir náð sjötta sætinu í 100 metra bringusundi. Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir sitt úrslitasund aðra nótt en aðeins einn annar sundmaður hafði komist áður svona langt fyrir þessa leika í Ríó. Örn Arnarson komst í úrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney 2000. „Þetta er svo geðveikt fyrir sundið á Íslandi. Ég vona svo mikið til þess að þetta hvetji alla krakka á Íslandi til að gefa allt sitt í það sem þau eru að gera. Leggi allan sinn metnað í þetta því þá geta þau gert allt sem þau vilja," sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið í nótt.Sjá einnig:Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Íþróttamaður ársins 2015 notaði tækifærið eftir frábært Íslandsmetssund sitt til að höfða til ungra krakkana heima. Hún beindi orðum sínum nefnilega sérstaklega til þeirra og vill að þau trúi og leggi allan metnað sinn í að verða góð í því sem þau eru að gera. „Þótt þið séuð frá Íslandi og eruð að æfa á Íslandi þá skiptir það ekki máli. Ég er að æfa á Íslandi. Ég hef borðað íslenskan mat og þarf að lifa á veturna á Íslandi. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað þú ert að gera eða hvar þú býrð. Ef þú gefur allt í þetta þá áttu að geta hvað sem þú vilt," sagði Eygló Ósk.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira